Hoppa yfir valmynd

Vörumerkið

Icelandic vörumerkið er bæði notað með orðinu „Icelandic” einu og sér sem og með undirtitlinum „Seafood”. Það er jafnframt notað með fleiri undirtitlum, s.s. með heiti þeirra markaðssvæða þar sem merkið er notað.

Icelandic vörumerkið  -  Djúpblár litur Icelandic vörumerkisins og bylgjumynstur vísar í arfleifð okkar sem fiskveiðiþjóðar. Hér er um greinilega skírskotun í Norður-Atlantshafið að ræða sem uppsprettu hágæða sjávarfangs. Vörumerkið er sem stimpill fyrir hágæða sjávarfang þar sem áratuga reynsla býr að baki.

Vörumerkjagrafík  -  Icelandic-fjallið hefur að geyma orðið úr Icelandic merkinu ásamt útlínum fjalls sem er einkennandi þáttur í íslensku landslagi. Icelandic-fjallið er notað sem vörumerkjagrafík og geta nytjaleyfishafar nýtt sér það á markaðsefni sitt.

grid element
grid element
grid element
grid element