Hoppa yfir valmynd

Hágæða hráefni sem nýtur trausts

Vörumerkið Icelandic hefur átt stóran þátt í því að efla vitund um Ísland sem upprunaland hreinna og heilnæmra matvæla sem unnar eru með sjálfbærum hætti. Vörur sem bera Icelandic vörumerkið eru þekktar sem hágæða vörur og njóta trausts hjá hjá veitingahúsum, smásölum og neytendum um allan heim.

Hér fylgja nokkrar uppskriftir að einkar girnilegum fiskréttum og myndbönd sem leiðbeina við matseldina: